WR Reykjavík Championship in Fák sets world record for size of Icelandic horse competition

Mikið gleðiefni Knapar á Reykjavíkurmeistaramóti hafa sett nýtt met í skráningarfjölda, því alls urðu skráningar 1027!
Þetta er heimsmet fyrir mót á íslenskum hestum og knöpum að þakka, sem sýnir hversu mikill áhugi er á hestaíþróttinni hjá öllum aldursflokkum og í öllum greinum.
Vegna fjölda skráninga verður að bæta einum degi við mótið sem hefst því nú hvítasunnudag 8. júní, klukkan 12:00. Full dagskrá og ráslistar verða birt í dag svo fylgist vel með! Þetta mót verður sannkölluð veisla frá upphafi til enda og mun Alendis sýna beint frá öllu mótinu.
Þar sem keppendur og mótshaldarar verða með gleðina í fyrirræumi, – ekki missa af þessu og tryggðu þér áskrift.