LIFE22/12/2024

Reiðmenska og reiðfatnaður ráða ríkjum í tísku og lífsstíl þessa stundina

Reiðmenska og reiðfatnaður ráða ríkjum í tísku og lífsstíl þessa stundina

Tímabilið er hafið og er hestasportið leiðandi í tísku og lífsstíl.

Reiðstíllinn ræður ríkjum ekki bara á keppnisvellinum líka á á tískupöllum og í fataskápum fólks, þar sem glæsileg reiðstígvél, stílhreinir jakkar og klassísk reiðbuxur njóta aukinna vinsælla, Þetta endurspegla fágaðan og fjölhæfan anda reiðmennskutískunnar.

En þetta er meira en bara tíska—þetta er lífsstíll. Reiðtímar, útivist og heimsóknir í hesthús eru að riðja sér rúm. .Hvort sem þú ert vanur reiðmaður eða einfaldlega heillaður af tímalausri fegurð hestanna, er eitthvað töfrandi við þessa tengingu á milli stíls og frelsis.

PA Images via Getty Images

Bella Hadid Returns to Horseback Riding. https://people.com/style/bella-hadid-returns-to-horseback-riding-roots-as-she-continues-to-focus-on-mental-health-amid-sobriety/

Nýjustu fréttir

See More

WR Reykjavíkurmeistaramótið í Fák setur heimsmet í stærð íþróttamóts á íslenskum hestum

Mikið gleðiefni Knapar á Reykjavíkurmeistaramóti hafa sett nýtt met í skráningarfjölda, því alls urðu skráningar 1027!

Reiðdómar og holla röðun á Hellu 4. júni

Vegna veðurs verður þéttur reiðdómadagur í dag 4. Júní á Hellu. Búið er að raða í holl og hefst dagskrá stundvíslega klukkan 08.00

Reiðdómum á Hólum aflýst vegna veðurs

Reiðdómum á Hólum aflýst vegna veðurs

Alendis
Fill the form to become member.
Select Any Year Below